fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Sannfærður um að Salah sé ekki á förum frá Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 18:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, fyrrum leikmaður Liverpool, er viss um að Mohamed Salah muni ekki yfirgefa félagið næsta sumar.

Salah er mikið orðaður við brottför líkt og Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk sem eru samherjar hans hjá Liverpool.

Allir leikmennirnir verða samningslausir næsta sumar en Fowler telur að aðeins einn sé á förum og að það sé bakvörðurinn Trent.

,,Þetta er mín skoðun á málinu og ég er svo sannarlega ekki með innanborðs heimildir,“ sagði Fowler hjá ITV.

,,Ég er viss um að tveir af þeim verði áfram og einn af þeim muni fara, það er undir fólki heima fyrir að ákveða hver er hvað.“

,,Að mínu mati er þetta ansi augljóst. Augljóslega tel ég að Mo verði áfram og að Virgil verði áfram. Ég elska Trent sem leikmann og hann er líklega einn sá besti í heiminum í því sem hann gerir og ég myndi elska að halda honum en við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“