fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Rashford heill heilsu en Amorim velur hann ekki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford verður ekki í leikmannahópi Manchester United sem spilar við Arsenal í dag.

Um er að ræða leik í enska bikarnum en Arsenal er á heimavelli og kemur United í heimsókn klukkan 15:00.

Rashford hefur verið að glíma við veikindi undanfarna daga en er heill heilsu og gat Ruben Amorim, stjóri liðsins, valið hann í hóp.

Manchester Evening News segir þó að Rashford verði ekki í hópnum og að hann hafi ekki ferðast með til London.

Rashford hefur ekki spilað fyrir United síðan í byrjun desember og er talinn vera á förum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur