fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025
433Sport

Trent með bandið og skoraði glæsimark eftir erfiða daga – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 13:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool leiðir 2-0 gegn Accrington í leik liðanna í 3. umferð enska bikarsins.

Trent Alexander-Arnold er með fyrirliðabandið í dag. Hann hefur verið mikið í umræðunni vegna mögulegra skipta hans til Real Madrid.

Fékk hann harða gagnrýni fyrir frammistöðu sína í jafnteflinu gegn Manchester United um síðustu helgi en hann er búinn að skora glæsilegt mark í leik dagsins.

Trent kom Liverpool í 2-0 með markinu, sem sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðsmaður segir þetta lykilinn að því að Strákarnir okkar fari langt á HM

Landsliðsmaður segir þetta lykilinn að því að Strákarnir okkar fari langt á HM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun

Forsíða dagsins vekur athygli – Rashford sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fékk 160 milljónir í hvert sinn sem hann snerti boltann

Fékk 160 milljónir í hvert sinn sem hann snerti boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa
433Sport
Í gær

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við Liverpool – Sagður vilja komast til Englands

Enn og aftur orðaður við Liverpool – Sagður vilja komast til Englands
433Sport
Í gær

Fer hann til Newcastle strax í janúar?

Fer hann til Newcastle strax í janúar?
433Sport
Í gær

Manchester United enn og aftur grátt leikið af skyndibitakeðjunni

Manchester United enn og aftur grátt leikið af skyndibitakeðjunni