fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Manchester City skoraði átta mörk

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 19:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City var svo sannarlega í stuði í enska bikarnum í kvöld er liðið mætti Salford á heimavelli sínum, Etihad.

City var fyrir leik talið mun sigurstanglegra liðið og stóðst væntingar í stórkostlegum 8-0 sigri á fjórðu deildar liðinu.

James McAtee átti mjög góðan leik fyrir heimaliðið en hann skoraði þrennu í viðureigninni og komu öll hans mörk í seinni hálfleik.

City tefldi fram ansi ungu liði í þessum leik og komust þeir Divin Mubama og Nico O’Reilly einnig á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“