fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Mjög óvænt tíðindi af hjónunum heimsfrægu: Hélt framhjá og var tívegis sparkað út – Gætu nú flutt saman til Asíu

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 19:30

Annie Kilner er búinn að fyrirgefa Walker miðað við nýjustu fréttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins galið og það kann að hljóma þá er alls ekki hundrað prósent að stórstjarnan Kyle Walker sé að skilja við eiginkonu sína Annie Kilner.

The Sun greinir frá en í október var sagt frá því að hjónin væru að skilja eftir mjög svo stormasamt samband.

Walker hefur tvívegis eignast barn með annarri konu á meðan hann var í sambandi með Kilner en hún ber nafnið Lauryn Goodman.

Hjónin eyddu jólunum saman ásamt börnum sínum og er nú talið að þau gætu öll fært sig saman yfir til Sádi Arabíu 2025.

Annie hefur allavega tvisvar sparkað Walker út af fjölskylduheimilinu en hann er nú fluttur inn á ný samkvæmt nýjustu fregnum.

Fjölskyldan birti mynd af sér saman um jólin og óskaði fólk til hamingju með nýtt ár.

Hvort Walker sem spilar með Manchester City sé búinn að læra sína lexíu verður að koma í ljós en hann er 34 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ

Elmar Atli játar að hafa brotið reglur um veðmál og bíður eftir dómi frá KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum

Neymar ýtir undir stærstu samsæriskenningu fótboltans – Níunda skiptið á síðustu tíu árum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Í gær

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“

Erfiður föstudagur hjá Rikka G – „Ég fékk tvenn skilaboð og kvíðakast“
433Sport
Í gær

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United

Segir á hreinu að þetta sé lélegasti leikmaður í sögu United