fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
433Sport

Messi ekki uppáhalds leikmaður undrabarnsins – Horfði meira á aðra stjörnu í liðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 18:00

MIAMI GARDENS, FL - JULY 14: Lionel Messi #10 of Argentina reacts to a missed scoring opportunity during the Copa America 2024 Final game between Colombia and Argentina at Hard Rock Stadium on July 14, 2024 in Miami Gardens, Florida. (Photo by Robin Alam/ISI Photos/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims í dag en hann spilar fyrir Barcelona.

Yamal er aðeins 17 ára gamall og er gríðarlegt efni en hann mætti á marga leiki Barcelona sem krakki og horfði minna á Lionel Messi en margir.

Hetja Yamal var Brasilíumaðurinn Neymar sem er í dag hjá Al-Hilal í Sádi Arabíu en var þó frábær fyrir Börsunga á sínum tíma.

,,Ég var fimm ára gamall þegar ég sá hann hjá Santos en þegar ég var sjö ára þá sá ég hann spila á Nou Camp fyrir Barcelona,“ sagði Yamal.

,,Það var ótrúlegt að fylgjast með honum. Já það er rétt að Messi hafi líka verið þarna en hann var eitthvað annað.“

,,Neymar hefur alltaf verið mín fyrirmynd. Hann er stjarna, hann er goðsögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Arsenal hafa sett sig í samband við Manchester United

Segir Arsenal hafa sett sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Arnar líka hafa fundað með KSÍ í upphafi vikunnar – Þetta sé það eina sem geti komið í veg fyrir ráðningu hans

Segir Arnar líka hafa fundað með KSÍ í upphafi vikunnar – Þetta sé það eina sem geti komið í veg fyrir ráðningu hans
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig á samfélagsmiðlum í kjölfar þess að sonurinn var sniðgenginn í gær

Tjáir sig á samfélagsmiðlum í kjölfar þess að sonurinn var sniðgenginn í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu afar óheppilegt atvik: Fór í beina útsendingu frá skrifborði sínu og þetta blasti við á tölvuskjánum hans

Sjáðu afar óheppilegt atvik: Fór í beina útsendingu frá skrifborði sínu og þetta blasti við á tölvuskjánum hans
433Sport
Í gær

Carlos svarar eftir sögusagnir vikunnar: Moldríkur en sagður gista í íþróttahúsi – ,,Lögfræðingar mínir eru að skoða málið“

Carlos svarar eftir sögusagnir vikunnar: Moldríkur en sagður gista í íþróttahúsi – ,,Lögfræðingar mínir eru að skoða málið“
433Sport
Í gær

,,Ef ég klobba pabba mun hann líklega ekki hleypa mér inn á heimilið“

,,Ef ég klobba pabba mun hann líklega ekki hleypa mér inn á heimilið“
433Sport
Í gær

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið

Meistararnir undirbúa stórt tilboð í ungstirnið
433Sport
Í gær

Southgate ofarlega í veðbönkum

Southgate ofarlega í veðbönkum