fbpx
Föstudagur 10.janúar 2025
433Sport

Isak og Nuno bestir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak, framherji Newcastle, er leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Isak er að eiga frábært tímabil með Newcastle, sem er í fimmta sæti deildarinnar, og skoraði átta mörk og lagði upp tvö í jólamánuðinum einum saman.

Nuno Espirito Santo er þá stjóri mánaðarsins. Undir hans stjórn er Nottingham Forest afar óvænt í titilbaráttu og vann fimm leiki í desember.

Þetta er í annað skiptið á leiktíðinni sem Nuno hlýtur verðlaunin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Isak og Nuno bestir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu afar óheppilegt atvik: Fór í beina útsendingu frá skrifborði sínu og þetta blasti við á tölvuskjánum hans

Sjáðu afar óheppilegt atvik: Fór í beina útsendingu frá skrifborði sínu og þetta blasti við á tölvuskjánum hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skráði sig í sögubækurnar í enskum fótbolta í leik Tottenham og Liverpool

Skráði sig í sögubækurnar í enskum fótbolta í leik Tottenham og Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn svarar sögusögnunum um Mourinho – Er orðaður við Everton

Forsetinn svarar sögusögnunum um Mourinho – Er orðaður við Everton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ungur strákur vakti mikla athygli í gær – Þetta sagði hann við Van Dijk

Ungur strákur vakti mikla athygli í gær – Þetta sagði hann við Van Dijk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carlos svarar eftir sögusagnir vikunnar: Moldríkur en sagður gista í íþróttahúsi – ,,Lögfræðingar mínir eru að skoða málið“

Carlos svarar eftir sögusagnir vikunnar: Moldríkur en sagður gista í íþróttahúsi – ,,Lögfræðingar mínir eru að skoða málið“
433Sport
Í gær

Southgate ofarlega í veðbönkum

Southgate ofarlega í veðbönkum
433Sport
Í gær

Alex Þór kynntur til leiks í Garðabænum

Alex Þór kynntur til leiks í Garðabænum