Það verður sannkölluð hátíð í Kórnum á sunnudag þegar 4. flokkur karla hjá HK heldur styrktarleika fyrir vinn sinn Tómas Frey, sem greindist með krabbamein í október.
Þétt dagskrá verður milli 11 og 15. Mætast HK og Víkingur í 4. flokki og mætir þá meistaraflokkur HK, undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar, sannkölluðu stjörnuliði undir stjórn fyrrum þjálfara liðsins, Ómars Inga Guðmundssonar.
Kl. 13:30 leikur á milli 4 flokks drengja HK-Víkingur
Hér að neðan má sjá stjörnurnar sem munu taka þátt á sunnudag.
Af viðburðinum á Facebook
Aðgangseyrir til styrktar Tómasi er 1500 kr eða frjálsframlög. Posi verður aðsjálfsögðu á svæðinu.
Fyrir þá sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: 0370-22-099772 Kt. 170411-2260