fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Sannkölluð veisla í Kórnum á sunnudag til styrktar Tómasi Frey – Stórstjörnur bregða á leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 09:00

Kórinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sannkölluð hátíð í Kórnum á sunnudag þegar 4. flokkur karla hjá HK heldur styrktarleika fyrir vinn sinn Tómas Frey, sem greindist með krabbamein í október.

Þétt dagskrá verður milli 11 og 15. Mætast HK og Víkingur í 4. flokki og mætir þá meistaraflokkur HK, undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar, sannkölluðu stjörnuliði undir stjórn fyrrum þjálfara liðsins, Ómars Inga Guðmundssonar.

Dagskráin (af viðburðinum á Facebook):
Kl. 11:00 leikur á milli 4 flokks drengja HK-Víkingur
Kl.12:30 skemmtun af bestu gerð !!
Leikur/Ómar og kempurnar vs Hemmi Hreiðars MFL KK HK

Kl. 13:30 leikur á milli 4 flokks drengja HK-Víkingur

Hér að neðan má sjá stjörnurnar sem munu taka þátt á sunnudag.

Af viðburðinum á Facebook
Aðgangseyrir til styrktar Tómasi er 1500 kr eða frjálsframlög. Posi verður aðsjálfsögðu á svæðinu.
Fyrir þá sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: 0370-22-099772 Kt. 170411-2260

Nánari upplýsingar hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta upphæðina sem fari í Fossvoginn eftir skipti Gísla

Segir þetta upphæðina sem fari í Fossvoginn eftir skipti Gísla
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvö ensk stórlið horfa til Parísar – Arftaki Rashford á Old Trafford?

Tvö ensk stórlið horfa til Parísar – Arftaki Rashford á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar