fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Freyr sagður líklegastur til að taka við

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2025 10:02

Mynd: Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson þykir líklegastur til að taka við sem þjálfari norska liðsins Brann samkvæmt miðlum þar í landi.

Viðræður hafa átt sér stað og er Freyr sagður væntanlegur til Noregs í dag.

Freyr hefur verið án starfs síðam belgíska félagið Kortijk lét hann fara fyrir áramót. Þar áður var hann með Lyngby í Danmörku við góðan orðstýr.

Hann er þá einnig einn þriggja sem fara í viðræður við KSÍ um stöðu þjálfara karlalandsliðsins.

Brann er stórlið í Noregi og hafnaði í öðru sæti úrvalsdeildarinnar þar í landi á síðustu leiktíð. Nú stendur yfir undirbúningstímabil og hefst deildin að nýju í lok mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“