fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Zidane orðaður við áhugavert starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 11:00

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane er orðaður við þjálfarastöðu franska landsliðsins í fréttum í Frakklandi.

Zidane hefur verið án starfs síðan hann hætti með Real Madrid 2021. Frakkinn náði mögnuðum árangri með spænska liðið, vann Meistaradeildina þrisvar og spænsku deildina tvisvar.

Fréttir herma að Didier Deschamps hætti með franska landsliðið eftir HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó á næsta ári.

Blaðið Le Parisien segir nú að Zidane sé líklegastur til að taka við. Yrði það þar með hans fyrsta stjórastarf utan Real Madrid.

Zidane lék 108 A-landsleiki fyrir Frakkland á sínum tíma og skoraði í þeim 31 mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea en verður mættur aftur fyrir HM

Yfirgefur Chelsea en verður mættur aftur fyrir HM
Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City staðfestir kaupin á Egyptanum

City staðfestir kaupin á Egyptanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Nistelrooy er ósáttur

Van Nistelrooy er ósáttur
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“
Sport
Í gær

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Í gær

Skriniar fer til Mourinho

Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Í gær

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?