fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433

Tottenham leiðir fyrir leikinn á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 22:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann sterkan sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Bæði lið telfdu fram nokkuð sterkum liðum í kvöld. Tékkinn Antonin Kinsky stóð á milli stanganna hjá Tottenham í fyrsta sinn og stóð sig afar vel.

Leikurinn var nokkuð jafn en það var markalaust allt þar til á 86. mínútu. Þá skorðaði Svíinn Lucas Bergvall sitt fyrsta mark í treyju Tottenham. Reyndist þetta eina mark leiksins og Tottenham leiðir 1-0 fyrir seinni leikinn á Anfield.

Í hinu undanúrslitaeinvíginu eigast við Arsenal og Newcastle. Síðarnefnda liðið vann óvæntan 0-2 sigur á Emirates í fyrri leik liðanna og Skytturnar hafa því verk að vinna fyrir norðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gjafmildur innan sem utan vallar: Sjáðu hvað hann færði félaga sínum

Gjafmildur innan sem utan vallar: Sjáðu hvað hann færði félaga sínum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“

Alls ekki hrifinn af leikmanni United: ,,Þetta er ekki eðlilegt“
433Sport
Í gær

Manchester United undirbýr nýtt tilboð

Manchester United undirbýr nýtt tilboð
433Sport
Í gær

Minnast Hrafnhildar sem féll frá á dögunum – „Bros og hlýlegt viðmót voru einkenni hennar“

Minnast Hrafnhildar sem féll frá á dögunum – „Bros og hlýlegt viðmót voru einkenni hennar“