fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433Sport

Sögusagnir í kringum Rashford halda áfram – Söðlar hann um innan ensku úrvalsdeildarinnar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á Marcus Rashford og gæti reynt að fá hann í janúar samkvæmt Daily Mail.

Rashford er ekki inni í myndinni hjá Manchester United undir stjórn Ruben Amorim og gæti hann farið annað. Sjálfur er hann opinn fyrir því að fara.

Það virðist þó ætla að verða erfitt fyrir United að selja Rashford í janúar og lán því líklegasta niðurstaðan.

Frá því í gær hefur Rashford verið töluvert orðaður við AC Milan og þá var Dortmund einnig nefnt til sögunnar.

Það er þó einnig talað um Tottenham, sem gæti sannarlega nýtt krafta hans og reynslu úr ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Breyting á íslenska landsliðshópnum

Breyting á íslenska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær hrósað í hástert

Solskjær hrósað í hástert
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United talið vilja fá annað undrabarn frá Arsenal

United talið vilja fá annað undrabarn frá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham

Evrópudeildin: Dramatískur sigur United gegn Rangers – Son með tvö fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton

Gerir ekkert nema hugsa um fótbolta, Dior og Louis Vuitton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flottur sigur Íslands á Portúgal

Flottur sigur Íslands á Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið
Sport
Í gær

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar
433Sport
Í gær

Maðurinn sem var afar óvænt orðaður við United skiptir um lið

Maðurinn sem var afar óvænt orðaður við United skiptir um lið