fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Fernandes varð verulega pirraður er hann heyrði í stuðningsmönnum United – ,,Aldrei upplifað annað eins“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, trúði varla eigin augum og eyrum er hann horfði á leik liðsins gegn Newcastle nýlega.

Joshua Zirkzee, liðsfélagi Fernandes, fékk mikið skítkast í þessum leik fyrir sína frammistöðu og var tekinn af velli eftir 33 mínútur.

Fernandes var í banni í þessum leik og heyrði það sem öskrað var á Zirkzee sem er ungur Hollendingur og kom til félagsins í sumar.

Fyrirliðinn vorkennir liðsfélaga sínum mikið en talið er að hann hafi farið beint inn í klefa og grátið eftir áreiti frá stuðningsmönnum United.

,,Ég var í stúkunni og ég hef aldrei uppölifað annað eins,“ sagði Fernandes í samtali við TalkSport.

,,Þetta pirrar mig svo mikið því hann er leikmaður sem leggur sig mikið fram. Hann kemur í deildina úr annarri deild og þarf tíma til að aðlagast, hann er með mikil gæði.“

,,Hann hefur ekki sýnt öll þessi gæði hingað til en til að byrja með talaði fólk um einn besta framherjann og svo hefur enginn trú á honum lengur.“

,,Við höfum trú á honum. Ég hefði frekar viljað lenda í þessu en að liðsfélagi minn þurfi að vera í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgefur Chelsea en verður mættur aftur fyrir HM

Yfirgefur Chelsea en verður mættur aftur fyrir HM
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar

Anna ferðaðist með landsliðinu eftir vonbrigðin 2004 – Einn leikmaður vakti sérstaka athygli hennar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City staðfestir kaupin á Egyptanum

City staðfestir kaupin á Egyptanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Nistelrooy er ósáttur

Van Nistelrooy er ósáttur
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Takk Snorri. Takk allir“
Sport
Í gær

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld

Strákarnir okkar enn með 100 prósent árangur eftir flotta frammistöðu í kvöld
433Sport
Í gær

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Í gær

Skriniar fer til Mourinho

Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Í gær

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?