fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Bregðast við tíðindunum af Elon Musk

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 09:50

Elon Musk lætur til sín taka hjá hinu opinbera.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group, taka áhuga Elon Musk á að kaupa félagið ekki mjög alvarlega. Times fjallar um málið.

Um helgina fóru af stað sögusagnir um að Elon hefði áhuga á að fjárfesta í Liverpool. Hann er nokkuð tengdur borginni, en amma hans er þaðan. Errol Musk, faðir hans, var svo spurður að því hvort sonur hans hefði áhuga á að kaupa Liverpool.

Meira
Faðir Elon Musk staðfestir óvænt tíðindi af syninum

„Ég get ekki tjáð mig um það því það mun hækka verðið,“ sagði Errol léttur en hélt svo áfram. „Jú hann hefur sagst hafa áhuga á því. Það þýðir samt ekki að það gangi eftir.“

Times segir nú að FSG hafi engan áhuga á að fara í viðræður við Musk og fyrirtæki hans í kjölfar ummæla föður hans. Þar segir einnig að þeir taki áhuga Musk ekki mjög alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona

Sjö læknar undir grun um að bera ábyrgð á andláti Maradona
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar

Fullyrt að Liverpool sé tilbúið að selja þessa fimm leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær

Hlátur eða grátur? – Áhugaverð samskipti hjá Salah og Trent á æfingu Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“

FH sendir „B-liðið“ til Akureyrar í kvöld – „Boginn hefur ekkert með þetta að gera“
433Sport
Í gær

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári

Mikið launaskrið í Laugardalnum en myndarlegur hagnaður á rekstrinum á síðasta ári
433Sport
Í gær

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum

Er í áfalli og segir þrjá blaðamenn ljúga – Konan hélt ekki framhjá honum