Arsenal er með Bryan Mbuemo hjá Brentford á óskalistanum hjá sér en mun þó ekki reyna að fá hann fyrr en næsta sumar.
Mbuemo er að eiga frábært tímabil með Brentford, hefur skorað 13 mörk og lagt upp þrjú. Hann er að upplagi kantmaður.
Næsta sumar verður aðeins ár eftir af samningi Mbuemo við Brentford og má þá búast við því að Arsenal reyni að fá hann. Mikel Arteta vill styrkja kantstöður sínar.
🚨🆕 Understand that Bryan #Mbeumo is on #Arsenal’s shortlist for a potential summer transfer.
The Gunners are looking to strengthen their wing position.#Brentford’s star player is under contract until 2026, with 13 goals and 3 assists in the current Premier League season.… pic.twitter.com/gGeqvJMJAz
— Florian Plettenberg (@Plettigoal) January 8, 2025