fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433Sport

Aftur til Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2025 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur kallað Joe Hugill til baka úr láni frá Wigan, en greint var frá þessu í dag.

Hugill er 21 árs gamall framherji og skoraði hann þrjú mörk í 13 leikjum með Wigan í C-deildinni fyrir áramót.

Nú er hann hins vegar mættur aftur til United, þar sem hann verður þó sennilega ekki lengi því félagið ætlar sér að lána hann aftur út.

Það gæti svo að Hugill fari á láni í D-deildina í þetta sinn.

Hugill hefur aldrei komið við sögu með aðalliði United. Hann er samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur félögum í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn minnist vinar síns – „Grunaði ekki að seinna þennan sama dag væri ég að skrifa minningarorð um hann“

Þorsteinn minnist vinar síns – „Grunaði ekki að seinna þennan sama dag væri ég að skrifa minningarorð um hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn