fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Spilar líklega ekki meira fyrir Arsenal í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 22:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ethan Nwaneri mun ekki spila leik fyrir Arsenal næstu vikurnar en hann er að glíma við nokkuð slæm meiðsli.

Nwaneri er afskaplega efnilegur leikmaður en hann skoraði í 1-1 jafntefli gegn Brighton um helgina.

Nwaneri fór af velli í hálfleik sem vakti athygli eftir að hafa komið Arsenal yfir áður en Brighton jafnaði úr víti í þeim síðari.

Nwaneri er 17 ára gamall og var að byrja sinn fyrsta deildarleik en Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hefur staðfest meiðsli leikmannsins.

Litlar líkur eru á að Nwaneri spili meira í þessum mánuði og verður frá í einhverjar vikur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið