fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 14:30

Fabian Schar fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle leggur nú mikla áherslu á að framlengja samning Fabian Schar, miðvörð félagsins.

Samningur Schar rennur út eftir leiktíðina og má hann nú ræða við önnur félög. Viðræður Newcastle við leikmanninn ganga þó vel og má búast við því að hann skrifi undir nýjan samning.

Schar, sem er 33 ára gamall, gekk í raðir Newcastle 2018 og hefur verið í stóru hlutverki í liðinu.

Newcastle er að eiga flott tímabil og situr í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar, stigi frá Meistaradeildarsæti. Liðið mætir Arsenal þá í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Í gær

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar