fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Gísli Gottskálk mættur til Póllands

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Gottskálk Þórðarson er orðinn leikmaður Lech Poznan en frá þessu var greint í kvöld.

Um er að ræða afskaplega efnilegan leikmann sem er fæddur árið 2004 og kemur frá Víkingi.

Gísli er einn allra dýrasti leikmaður í sögu íslensku deildarinnar en hann gerir fjögurra og hálfs árs samning við Poznan.

Þetta þýðir jafnframt að Gísli verði ekki með Víkingum í útsláttarkeppni Sambandsdeildarinnar gegn Panathinaikos.

Gísli vann deildina einu sinni með Víkingum og bikarkeppnina tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann

Manchester United staðfestir að byggja eigi 100 þúsund manna völl – Svona verður hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið