Það er hörkuleikur á dagskrá í enska deildabikarnum í kvöld er Arsenal spilar við lið Newcastle.
Um er að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið er á Emirates vellinum.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Arsenal: David Raya; Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly; Odegaard, Partey, Rice; Martinelli, Havertz, Trossard
Newcastle: Dúbravka; Livramento, Botman, Burn, Hall; WIllock, Tonali, Joelinton; Murphy, Isak, Gordon.