fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Arsenal tapaði heima í deildabikarnum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 22:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 0 – 2 Newcastle
0-1 Alexander Isak (’37 )
0-2 Anthony Gordon (’51 )

Newcastle er heldur betur í flottum málum í deildabikarnum en liðið spilaði við Arsenal í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna af tveimur en að þessu sinni var spilað í London.

Newcastle gerði sér lítið fyrir og hafði betur 0-2 og á nú enn heimaleikinn inni.

Næsta viðureignin fer fram þann 5. febrúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal sendir inn fyrirspurn en skiptin yrðu flókin

Arsenal sendir inn fyrirspurn en skiptin yrðu flókin
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Í gær

Diljá Mist leggur til að þetta verði bannað hér á landi – „Hvetja börnin sín áfram milli þess sem liðið gúffar í sig sérlega óhollum veitingum“

Diljá Mist leggur til að þetta verði bannað hér á landi – „Hvetja börnin sín áfram milli þess sem liðið gúffar í sig sérlega óhollum veitingum“
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Walker

Allt klappað og klárt fyrir skipti Walker