fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Robbie Keane að taka að sér áhugavert starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn Robbie Keane er að taka að sér áhugavert starf, en hann verður á næstunni kynntur sem stjóri ungverska stórliðsins Ferencvaros.

Keane, sem lék fyrir lið eins og Liverpool og Tottenham á ferlinum tekur við af Pascal Jansen sem er að taka við New York City í MLS-deildinni.

Keane stýrði síðast Maccabi Tel Aviv í Ísrael og hefur hann einnig starfað í Indlandi um stutt skeið.

Ferencvaros hefur unnið ungverska meistaratitilinn sex ár í röð og er í öðru sæti deildarinnar sem stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sendir inn fyrirspurn en skiptin yrðu flókin

Arsenal sendir inn fyrirspurn en skiptin yrðu flókin
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“

„Meistaranum“ Aroni hrósað í hástert – „Velkomin á stóra sviðið Ísland“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea

Ítalirnir setja sig í samband við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel

Kynlífsmyndband fór á flakk – Tekið upp á stað sem Íslendingar þekkja vel
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skriniar fer til Mourinho

Skriniar fer til Mourinho
433Sport
Í gær

Diljá Mist leggur til að þetta verði bannað hér á landi – „Hvetja börnin sín áfram milli þess sem liðið gúffar í sig sérlega óhollum veitingum“

Diljá Mist leggur til að þetta verði bannað hér á landi – „Hvetja börnin sín áfram milli þess sem liðið gúffar í sig sérlega óhollum veitingum“
433Sport
Í gær

Allt klappað og klárt fyrir skipti Walker

Allt klappað og klárt fyrir skipti Walker