fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Tvö stórlið horfa til Manchester City – Mjög ósáttur með spilatímann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James McAtee, leikmaður Manchester City, er eftirsóttur af liðum í Þýskalandi en frá þessu greinir Sky Sports.

Sky í Þýskalandi segir að McAtee sé óánægður hjá Englandsmeisturunum en hann hefur leikið 26 mínútur í deildinni á tímabilinu.

Dortmund og Leverkusen eru talin hafa áhuga á þessum efnilega leikmanni sem er samningsbundinn til 2026.

McAtee er 22 ára gamall og vill fá mun fleiri mínútur og er óvíst að það muni gerast hjá City undir Pep Guardiola.

Möguleiki er á að liðin leggi fram tilboð í janúar og er City líklegt til að samþykkja ef upphæðin er nógu há.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er efstur á óskalista United í janúar

Er efstur á óskalista United í janúar
433Sport
Í gær

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu
433Sport
Í gær

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila