fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 10:30

Claudio Ranieri ásamt fjölskyldu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Claudio Ranieri, stjóri Roma, hefur harðneitað því að hann hafi hringt í vin sinn Carlo Ancelotti og beðið hann um að taka við keflinu hjá einmitt Roma.

Ranieri tók við Roma fyrr á þessu tímabili en allar líkur eru á að hann verði þar út tímabilið og horfi svo annað eða hætti í þjálfun.

Greint var frá því í vikunni að Ranieri hefði hringt í vin sinn Ancelotti og beðið hann um að taka við Roma eftir tímabilið – þær sögusagnir eru ekki réttar að hans sögn.

Ancelotti er í dag stjóri Real Madrid en hann er mögulega á sínu síðasta tímabili við stjórnvölin á Santiago Bernabeu.

,,Allar þessar sögusagnir um að ég hafi hringt í Carlo Ancelotti og beðið hann um að taka við Roma frá og með næsta tímabili eru ekki sannar. Þær eru langt frá sannleikanum,“ sagði Ranieri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim viðurkennir að óvissa ríki

Amorim viðurkennir að óvissa ríki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er efstur á óskalista United í janúar

Er efstur á óskalista United í janúar
433Sport
Í gær

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu
433Sport
Í gær

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila

Eltast við tvo leikmenn sem fá lítið að spila