fbpx
Miðvikudagur 08.janúar 2025
433Sport

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. janúar 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart hver stóð í marki Tottenham í gær er liðið spilaði við Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Maður að nafni Brandon Austin var á milli stanganna en hann hefur leikið með Tottenham undanfarin níu ár.

Um er að ræða leikmann sem er uppalinn hjá Chelsea en hann skrifaði undir hjá Tottenham árið 2015.

Austin spilaði í gær sinn fyrsta leik fyrir félagið vegna meiðsla Fraser Forster og Guglielmo Vicario.

Því miður fyrir Austin þá tapaðist þessi leikur 2-1 en hann þótti standa sig ágætlega í rammanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Newcastle – Havertz byrjar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands

Mjög óvænt nafn orðað við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur Trent til varnar

Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“

Gagnrýnir Ronaldo – „Stundum er betra að þegja bara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford

Línur að skýrast? – Tvö félög spyrjast fyrir um Rashford
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina
433Sport
Í gær

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum

Gleður stuðningsmenn með ummælum sínum
433Sport
Í gær

Neuer hjá Bayern til fertugs

Neuer hjá Bayern til fertugs