fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

United vill losna við Antony sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 22:17

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill losna við vængmanninn Antony sem fyrst en hann hefur spilað fyrir liðið í tæplega þrjú ár.

Antony hefur alls ekki staðist væntingar á Old Trafford en hann hefur tekið þátt í 17 mörkum í 94 leikjum hingað til.

Samkvæmt UOL í Brasilíu er United til í að lána Antony annað í janúar í von um að finna kaupanda fyrir sumarið.

Brassinn kostaði 86 milljónir punda frá Ajax en hann er 24 ára gamall og er ekki í plönum Ruben Amorim.

Casemiro er önnur stjarna sem er sögð vera til sölu en lið í Sádi Arabíu eru talin hafa áhuga á hans kröftum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“