fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Salah kveður Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah virðist hafa staðfest það að hann sé á förum frá Liverpool næsta sumar en hann ræddi við Sky Sports.

Salah hefur lengi verið einn allra mikilvægasti leikmaður Liverpool en samningur hans við félagið rennur út í sumar.

Salah gaf sterklega í skyn að þetta væri hans síðasta ár í Liverpool og að það væri langt í að hann myndi ná samkomulagi um nýjan samning.

Egyptinn hefur gert frábæra hluti í vetur en hann er með 17 mörk í 18 deildarleikjum og einnig lagt upp önnur 18.

Salah tekur fram að hann vilji verulega vinna deildina með Liverpool á þessu tímabili og eru engar líkur á að hann fari í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn

Setja allt á fullt til að framlengja við varnarmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Kemur Trent til varnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pirraður hjá City og gæti fært sig til London

Pirraður hjá City og gæti fært sig til London
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einlægur Mikael Egill segist eiga foreldrunum mikið að þakka – „Voru mjög ung þegar þau áttu mig“

Einlægur Mikael Egill segist eiga foreldrunum mikið að þakka – „Voru mjög ung þegar þau áttu mig“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid

Ensku liðin fá samkeppni frá Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir Tottenham

Gleðitíðindi fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina

Ferguson og Beckham á meðal þeirra sem mættu í jarðarförina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk

Ronaldo óskar eftir því að félag sitt horfi til United í leit að liðsstyrk
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal

Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Robbie Keane að taka að sér áhugavert starf

Robbie Keane að taka að sér áhugavert starf