fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Amorim staðfestir að samningurinn verði framlengdur – ,,Hann þarf að stíga upp“

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. janúar 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire mun fá framlengingu á samningi sínum hjá Manchester United en þetta hefur félagið staðfest.

Ruben Amorim, stjóri United, virðist ætla að treysta á Maguire út tímabilið hið minnsta en gengi liðsins hefur verið fyrir neðan allar hellur undanfarna mánuði.

Amorim staðfestir að hann sé búinn að ræða við Maguire og treystir á að hann geti hjálpað í að koma öðrum leikmönnum almennilega af stað innan vallar.

Maguire er 31 árs gamall en hann var ekki inni í myndinni hjá Erik ten Hag sem var rekinn í október.

,,Ég ræddi við Harry í morgun og sagði við hann að við þyrftum að bæta okkur á vellinum, við þurfum mikið á honum að halda,“ sagði Amorim.

,,Hann þarf líka að stíga upp sem leiðtogi. Við þekkjum öll stöðuna sem hann var í hjá félaginu en þessa stundina þá þurfum við á honum að halda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann

United sagt hafa snarlækkað verðmiðann
Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“

De Bruyne tjáir sig – „Skrifa ekki undir tíu ára samning“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“

Áhrifavaldurinn heimsfrægi fór langt yfir strikið í beinni útsendingu: Minnti hann á frægt framhjáhald – ,,Börnin mín líta upp til hans“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius