fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Viðurkennir að þeir geti ekki elt Arsenal eða Liverpool í dag

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 22:00

Ugarte í baráttunni í gær. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ómögulegt fyrir leikmenn Manchester City að horfa á titilbaráttu þetta árið en þetta segir leikmaður liðsins, Bernardo Silva.

City hefur verið í mikilli lægð undanfarna mánuði en tókst að vinna síðasta leik sinn gegn Leicester.

Þrátt fyrir þann sigur er liðið 14 stigum frá toppliði Liverpool og eru leikmenn búnir að samþykkja það að titilbaráttan er ekki möguleiki.

City á þó enn góðan möguleika á Evrópusæti og spilar við West Ham á heimavelli á morgun.

,,Eins og staðan er þá snýst þetta um að samþykkja raunveruleikann. Ég er ekki að horfa á Liverpool, við erum í sjötta eða sjöunda sæti deildarinnar,“ sagði Silva.

,,Ég get ekki horft á Arsenal eða Liverpool eða hvað sem það er. Ég horfi í næsta leik þar sem við munum reyna að fá þrjú stig og komast í fimmta sætið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United og Tottenham áhugasöm en annað félag leiðir kapphlaupið

Manchester United og Tottenham áhugasöm en annað félag leiðir kapphlaupið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu

Klámstjarna segir þetta muninn á að vera í rúminu með maka þínum eða atvinnumanni í faginu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid

Van Dijk sagður hafa sett sig í samband við Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru bjartsýnir á að halda skotmarki United hjá sér

Eru bjartsýnir á að halda skotmarki United hjá sér
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

De Bruyne: „Þetta hafa verið óþægilegir mánuðir“

De Bruyne: „Þetta hafa verið óþægilegir mánuðir“