fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Tierney nálgast heimkomu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 10:00

Mikel Arteta og Kieran Tierney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður á milli Arsenal og Celtic um vinstri bakvörðinn Kieran Tierney eru í fullum gangi, en hann vill ólmur fara aftur heim til Skotlands.

Tierney gekk í raðir Arsenal frá Celtic árið 2019 og var fyrstu árin afar mikilvægur fyrir Skytturnar. Smátt og smátt missti hann hins vegar sæti sitt undir stjórn Mikel Arteta og fyrir síðustu leiktíð var hann lánaður til Real Sociedad á Spáni.

Skotinn kom svo aftur til Arsenal í sumar og hefur komið við sögu í einum leik á leiktíðinni, í enska deildabikarnum. Hann er hins vegar engan veginn í áætlunum Arteta og hafnaði félagið möguleika á að framlengja samning hans, sem rennur út næsta sumar, um eitt ár.

Það eru allar líkur á að hinn 27 ára gamli Tierney haldi nú aftur til Celtic, þar sem hann er í miklum metum hjá stuðningsmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Í gær

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Í gær

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“