fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Reykjavíkurmótið rúllar af stað – Erkifjendaslagur í fyrstu umferð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 07:00

Víkingur, sem enn erá miðju tímabili vegna góðs gengis í Evrópu, mætir ÍR. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppni í Reykjavíkurmótum meistaraflokka hefst um helgina með tveimur leikjum í karlaflokki á morgun.

Keppni í meistaraflokki karla heldur síðan áfram fimmtudaginn 9. janúar áður en keppni í meistaraflokki kvenna hefst með leikjum 10. og 11. janúar.

Í karlaflokki heimsækir mætir Víkingur til að mynda ÍR og Valur Þrótti.

Kvennamegin er erkifjendaslagur þegar Valur og KR mætast í fyrstu umferð.

Skoða nánar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Áfall fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli

Umboðsmaður leikmanns Liverpool með afar áhugaverð ummæli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“

Eiður Smári gáttaður – „Það er ótrú­legt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Í gær

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag

Fékk að heyra það frá Hödda Magg og fleirum í dag
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“

Allt á suðupunkti á samfélagsmiðlum hér heima eftir daginn – „Er lögreglumál hvað hún var léleg“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt
433Sport
Í gær

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“

,,Skipti engu máli hvað við gerðum, hann var alltaf bestur“