fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025
433Sport

Guardiola: „Þetta kemur mér ekki við“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. janúar 2025 13:30

Pep Guardiola, stjóri City. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var spurður út í samningsmál Kevin De Bruyne á blaðamannafundi í dag.

Samningur De Bruyne, sem er orðinn 33 ára gamall, rennur út eftir tímabilið, en þessi frábæri leikmaður hefur glímt töluvert við meiðsli á þessari leiktíð.

„Þetta kemur mér ekki við. Hann átti í vandræðum undanfarið ár en þegar hann er heill er hann gríðarlega mikilvægur fyrir okkur,“ sagði Guardiola, spurður út í stöðu De Bruyne hjá félaginu og framtíðina.

„Klúbburinn þarf að skoða frammistöður hans, aldurinn og taka svo ákvörðun.“

Eins og flestir vita hefur City verið í miklum vandræðum á leiktíðinni. Situr liðið í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og titillinn svo gott sem farinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna

Glódís Perla færði Ljósinu eina milljón króna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Thomas Frank elskar 66°Norður

Thomas Frank elskar 66°Norður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrafn til liðs við Stjörnuna

Hrafn til liðs við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Arnar fær ekki starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt félag á eftir Rashford

Nýtt félag á eftir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“

Stuðningsmenn Manchester United öskureiðir vegna ummæla Slot eftir leik – „Er að verða sér til skammar“
433Sport
Í gær

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum

England: Þrjár vítaspyrnur dæmdar í fyrri leiknum
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt

Byrjunarlið Liverpool og Manchester United – Lítið óvænt