fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

Hlær að sögusögnunum: Sagður vera fáanlegur í janúar – ,,Gangi ykkur vel“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 07:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórlið á Englandi og annars staðar geta gleymt því að fá til sín sóknarmanninn öfluga Bryan Mbuemo í janúar.

Þetta segir Thomas Frank, stjóri Brentford, en Mbuemo er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Mbuemo er samningsbundinn Brentford til ársins 2026 og gæti verið til sölu næsta sumar fyrir rétt verð næsta sumar.

Hann er hins vegar ekki fáanlegur í janáur að sögn Frank sem óskar liðum einfaldlega góðs gengis að reyna.

,,Í janúarglugganum? Ég segi bara gangi ykkur vel. Við elskum Bryan,“ sagði Frank.

,,Hann elskar að spila hérna. Hann hefur átt stórkostlegt tímabil svo það er ekkert sem mun gerast í janúar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea líklega án lykilmanns út árið

Chelsea líklega án lykilmanns út árið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirtæki stórstjörnunnar gjaldþrota: Hafa selt lítið sem ekkert undanfarin ár – Skulda yfir 50 milljónir

Fyrirtæki stórstjörnunnar gjaldþrota: Hafa selt lítið sem ekkert undanfarin ár – Skulda yfir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikið hafi gengið á og þörf á naflaskoðun á Hlíðarenda – „Er rekinn og átti bara að fara heim með sveittu töskunum“

Mikið hafi gengið á og þörf á naflaskoðun á Hlíðarenda – „Er rekinn og átti bara að fara heim með sveittu töskunum“
433Sport
Í gær

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum
433Sport
Í gær

Guardiola loðinn í svörum

Guardiola loðinn í svörum