fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
433Sport

Arteta útilokar ekki að fá inn leikmenn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, útilokar ekki að félagið muni kaupa inn leikmenn í janúarglugganum.

Arsenal er að berjast um titilinn við Liverpool en er sex stigum á eftir toppliðinu sem á leik til góða.

Arsenal vann góðan útisigur á Brentford í gær, 3-1, og gæti mögulega þurft að styrkja sig í glugganum ef félagið vill ekki missa af titlinum.

,,Við skulum sjá til. Ef við fáum tækifæri til þess þá munum við skoða hana,“ sagði Arteta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea líklega án lykilmanns út árið

Chelsea líklega án lykilmanns út árið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“

Sögð birta djarfar myndir til að fanga athygli tónlistarmanna: Kemst á forsíðurnar í hverri viku – ,,Hún getur ekki verið ein“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirtæki stórstjörnunnar gjaldþrota: Hafa selt lítið sem ekkert undanfarin ár – Skulda yfir 50 milljónir

Fyrirtæki stórstjörnunnar gjaldþrota: Hafa selt lítið sem ekkert undanfarin ár – Skulda yfir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikið hafi gengið á og þörf á naflaskoðun á Hlíðarenda – „Er rekinn og átti bara að fara heim með sveittu töskunum“

Mikið hafi gengið á og þörf á naflaskoðun á Hlíðarenda – „Er rekinn og átti bara að fara heim með sveittu töskunum“
433Sport
Í gær

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum

Adidas hefur áhyggjur af stöðu Manchester United – Möguleiki á að rifta samningnum
433Sport
Í gær

Guardiola loðinn í svörum

Guardiola loðinn í svörum