fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. september 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal óttast það versta en Martin Odegaard fyrirliði liðsins fór meiddur af velli í leik með Noregi í kvöld.

Odegaard virtist þá meiða sig illa á ökkla og leit út fyrir að vera sárþjáður.

Noregur vann sigur á Austurríki í Þjóðadeildinni í kvöld þar sem Erling Haaland skoraði meðal annars.

Miðað við hvernig meiðslin litu út gæti Ödegaard misst af næstu leikjum Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United byrjað að plana næsta sumar – Tveir enskir landsliðsmenn á blaði

United byrjað að plana næsta sumar – Tveir enskir landsliðsmenn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt
433Sport
Í gær

Einn virtasti blaðamaður Englands heimsótti Ísland til að fjalla um málefni Gylfa Þórs – „Það sem er augljóst er að íslenska þjóðin er með honum í liði“

Einn virtasti blaðamaður Englands heimsótti Ísland til að fjalla um málefni Gylfa Þórs – „Það sem er augljóst er að íslenska þjóðin er með honum í liði“
433Sport
Í gær

Tómas Þór ekki sá eini sem fór frá Símanum – Bjarni Þór og Gylfi sagðir hættir

Tómas Þór ekki sá eini sem fór frá Símanum – Bjarni Þór og Gylfi sagðir hættir