fbpx
Sunnudagur 08.september 2024
433Sport

Vonar að það hjálpi sér að spila í deild sem fleiri horfa á

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt varnarmaður Manchester Untied fagnar því að spila á Englandi og segir fleiri horfa á enska boltann en þann þýska.

United festi kaup á De Ligt frá Bayern í sumar en hollenski miðvörðurinn er sáttur.

„Ég er mjög ánægður með skrefið mitt til Manchester United,“ segir De Ligt.

De Ligt er staddur í verkefni með hollenska landsliðinu og telur að það hjálpi sér að spila á Englandi.

„Ég verð alltaf í sviðsljósinu, það horfa miklu fleiri á ensku úrvalsdeildina en þann þýska.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fannst það ógnvekjandi að snúa aftur á Old Trafford

Fannst það ógnvekjandi að snúa aftur á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brjálaðist eftir lokaflautið í leik Frakklands: Stjörnurnar sögðu ekki orð – ,,Ræðum þetta betur á morgun“

Brjálaðist eftir lokaflautið í leik Frakklands: Stjörnurnar sögðu ekki orð – ,,Ræðum þetta betur á morgun“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfarinn brjálaður út í Haaland – ,,Eitt það versta sem ég hef séð“

Fyrrum landsliðsþjálfarinn brjálaður út í Haaland – ,,Eitt það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rooney hefur engu gleymt – Sjáðu stórkostlegt mark hans í gær

Rooney hefur engu gleymt – Sjáðu stórkostlegt mark hans í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki framlengja samninginn – Vill nýja áskorun á næsta ári

Staðfestir að hann muni ekki framlengja samninginn – Vill nýja áskorun á næsta ári
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Jafnt í eina leik dagsins

Lengjudeildin: Jafnt í eina leik dagsins
433Sport
Í gær

Lét allt flakka er hann ræddi stærstu stjörnu landsliðsins: Sagðist vera alveg sama – ,,Annað hvort er hann að ljúga eða hann er heimskur“

Lét allt flakka er hann ræddi stærstu stjörnu landsliðsins: Sagðist vera alveg sama – ,,Annað hvort er hann að ljúga eða hann er heimskur“