Cristiano Ronaldo var hetja Portúgals þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Skotum í kvöld.
Scott McTominay kom gestunum yfir með eina marki fyrri hálfleiks. Um var að ræða leik í Þjóðadeildinni.
Bruno Fernandes jafnaði leikinn fyrir Portúgal áður en Ronaldo sem kom inn af bekknum í hálfleik skoraði sigurmarkið undir restina.
Þetta var mark númer 901 á ferlinun hjá Ronaldo sem heldur áfram að skora og skora þrátt fyrir að vera 39 ára gamall.
Mark hans í gær má sjá hér að neðan.
🚨🚨| GOAL: RONALDO GIVES PORTUGAL THE LEAD!!!
Portugal 2-1 Scotland
— CentreGoals. (@centregoals) September 8, 2024