fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Fullyrða að Haaland verði sá launahæsti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 14:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er við það að verða launahæsti leikmaður Manchester City en frá þessu er greint í dag.

Marca á Spáni fullyrðir þessar fregnir en Haaland er einn mikilvægasti ef ekki mikilvægasti leikmaður Englandsmeistarana.

Haaland fær 375 þúsund pund á viku hjá City í dag en hann mun fá 425 þúsund pund með því að skrifa undir nýjan samning.

Kevin de Bruyne er í dag launahæsti leikmaður City en hann fer í annað sætið ef Norðmaðurinn krotar undir.

Haaland myndi fá 20,5 milljónir punda fyrir hvert tímabil hjá City en félagið vill alls ekki missa hann til Real Madrid sem er oft orðað við þennan öfluga framherja.

Haaland hefur farið frábærlega af stað á tímabilinu og erm eð tvær þrennur í síðustu tveimur leikjum liðsins og alls sjö mörk í þremur úrvalsdeildarleikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford

England: Markaveisla í þremur viðureignum – United tapaði á Old Trafford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Í gær

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Í gær

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Í gær

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild