Riccardo Calafiori varnarmaður Arsenal hefur yfirgefið herbúðir ítalska landsliðsins vegna meiðsla. Calafiori var keyptur til Arsenal í sumar.
Calafiori var keyptur frá Bologna fyrir 42 milljónir punda.
Calafiori meiddist í sigri á Frakklandi á föstudag en eftir átök á milli annara leikmann flaug Ousmane Dembele með löppinna í Calafiori.
Calafiori var sendur til Arsenal í dag og mun enska félagið meta stöðuna og alvarleika meiðslana.
Calafiori er 22 ára gamall en hann hefur verið í litlu hlutverki hjá Arsenal í upphafi tímabils.
Disgusting tackle. Red card for Declan Rice pic.twitter.com/wMwRxvvx7x
— Riccardo Calafiori (@RiccaCalafiona) September 7, 2024