fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Cristiano Ronaldo hetja Portúgals í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 8. september 2024 20:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var hetja Portúgals þegar liðið vann nauman 2-1 sigur á Skotum í kvöld. Scott McTominay kom gestunum yfir með eina marki fyrri hálfleiks. Um var að ræða leik í Þjóðadeildinni.

Bruno Fernandes jafnaði leikinn fyrir Portúgal áður en Ronaldo sem kom inn af bekknum í hálfleik skoraði sigurmarkið undir restina.

Á sama tíma vann Króatía 1-0 sigur á Póllandi þar sem Luka Modric skoraði eina markið.

Danir unnu góðan sigur á Serbum á heimavelli og Spánn lék sér að Sviss, 1-4 sigur þar sem Fabian Ruiz skoraði tvö mörk.

Svíar unnu svo 3-0 sigur á Eistlandi þar sem Alexander Isak skoraði eitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur til Bandaríkjanna

Snýr aftur til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Í gær

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United