fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Ætla að eyða um 300 milljónum ef Pep fer

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2024 11:00

Pep Guardiola, stjóri City. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Mirror greinir frá því að Manchester City ætli að eyða allt að 300 milljónum punda í leikmenn ef Pep Guardiola yfirgefur félagið 2025.

Margir búast við því að Guardiola yfirgefi City eftir tímabilið en hann hefur náð ótrúlegum árangri undanfarin ár.

City er ekki í hættu á að brjóta fjárlög UEFA en liðið þénaði alls 140 milljónir punda í sumarglugganum.

City er því í góðri stöðu hjá UEFA og getur eytt ansi góðri upphæð næsta sumar sem verður mögulega undir nýjum stjóra.

Guardiola hefur sjálfur afrekað allt sem hann hefur viljað afreka hjá City og gæti reynt við nýja áskorun á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin
433Sport
Í gær

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður
433Sport
Í gær

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina