fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Tuchel fundaði með eigendum United – Vildi fá að ráða meiru

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, fyrrum stjóri PSG, Chelsea og Bayern Munchen, fundaði með eigendum Manchester United í sumar.

Tuchel var sterklega orðaður við United fyrir tímabilið en Erik ten Hag fékk að lokum að halda starfinu.

Ten Hag er í dag talinn vera valtur í sessi en United hefur ekki byrjað sannfærandi á tímabilinu.

Mirror greinir nú frá því af hverju Tuchel hafnaði United í sumar en hann var mjög ósáttur með kaupstefnu félagsins.

Tuchel vildi fá að eyða háum upphæðum í leikmenn fyrir komandi tímabil – eitthvað sem United gerði þó að lokum undir Ten hag.

Hollendingurinn hefur fengið að ráða miklu þegar kemur að félagaskiptum á Old Trafford en hans kaup hingað til hafa ekki öll gengið upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Það versta í 17 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“

Greenwood vill fyrrum liðsfélaga hjá United – „Hann er frábær maður“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands

Fær lítið að spila hjá City og gæti verið á leið til Þýskalands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Sádarnir krækja í spennandi leikmann