fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Þjóðadeildin: Ítalir komu mörgum á óvart – Jafnt í hinum leiknum í riðli Íslands

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalía kom mörgum á óvart í kvöld og vann lið Frakklands 3-1 á útivelli en spilað var í Þjóðadeildinni.

Frakkar byrjuðu afskaplega vel en eftir eina mínútu var staðan 1-0 fyrir heimamönnum eftir að Bradley Barcola hafði komið boltanum í netið.

Ítalía skoraði hins vegar þrjú mörk í kjölfarið og vann 3-1 sigur og byrjar Þjóðadeildina þetta árið á frábærum sigri.

Federico Dimarco, Davide Frattesi og Giacomo Raspadori sáu um að skora mörk Ítala í leiknum.

Einnig var leikið í riðli Íslands en þar skildu Wales og Tyrkland jöfn 0-0 í Wales.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands: Áhugaverðar breytingar hjá Hareide – Gylfi og Logi Tómasson byrja

Byrjunarlið Íslands: Áhugaverðar breytingar hjá Hareide – Gylfi og Logi Tómasson byrja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Súld og brottfarir Íslendinga til útlanda möguleg ástæða fyrir fækkun

Súld og brottfarir Íslendinga til útlanda möguleg ástæða fyrir fækkun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ísland og Svartfjallaland aðeins mæst einu sinni – Sjáðu markið sem Alfreð Finnboga skoraði

Ísland og Svartfjallaland aðeins mæst einu sinni – Sjáðu markið sem Alfreð Finnboga skoraði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

City farið að skoða enska landsliðsmanninn fyrir næsta sumar

City farið að skoða enska landsliðsmanninn fyrir næsta sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher og Neville rifust í beinni – „Guð minn góður“

Carragher og Neville rifust í beinni – „Guð minn góður“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Kaupa hvaða leikmann sem er svo lengi sem hann sé með púls“

,,Kaupa hvaða leikmann sem er svo lengi sem hann sé með púls“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo náði stórkostlegu afreki í gær

Ronaldo náði stórkostlegu afreki í gær