fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Þetta er það sem Heimir Hallgrímsson leggur áherslu á fyrir leikinn gegn Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 14:30

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson þjálfari írska landsliðsins segir hlutverk sitt á morgun frekar að róa leikmenn frekar en að kveikja í þeim. Fyrsti leikur Heimis verður gegn Írlandi.

Heimir tók við starfinu á dögunum og ljóst er að hann fær þjóðina með sér í verkefnið ef hann vinnur England.

„Ég hef rætt við þá, fyrir okkur þjálfarana þarf ekkert að kveikja í þeim fyrir leik gegn Englandi,“ segir Heimir.

„Við þurfum frekar að minna á þá að gera hlutina innan vallar sem við höfum rætt. Taktík og þannig hluti.“

„Við höfum rætt þetta, þetta snýst um að róa leikmennina frekar en að gera þá spennta og æsta.“

Heimir sagði upp sem landsliðsþjálfari Jamaíka til að taka við írska liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák