fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Sjáðu markið: Orri Steinn kom Íslandi yfir á Laugardalsvelli

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. september 2024 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland er komið yfir gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni en spilað er á Laugardalsvelli.

Orri Steinn Óskarsson kom okkar mönnum yfir í fyrri hálfleik með ansi laglegu skallamarki eftir hornspyrnu.

Jóhann Berg Guðmundsson átti frábæra fyrirgjöf sem Orri skallaði í netið og er staðan nú 1-0.

Hér má sjá markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svarar fyrir sig eftir að landsliðsþjálfarinn hraunaði yfir skref hans til Sádí Arabíu

Svarar fyrir sig eftir að landsliðsþjálfarinn hraunaði yfir skref hans til Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City farið að skoða enska landsliðsmanninn fyrir næsta sumar

City farið að skoða enska landsliðsmanninn fyrir næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hareide uppljóstrar því hvað hann og Aron Einar ræddu

Hareide uppljóstrar því hvað hann og Aron Einar ræddu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Kaupa hvaða leikmann sem er svo lengi sem hann sé með púls“

,,Kaupa hvaða leikmann sem er svo lengi sem hann sé með púls“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan telur að Chelsea vinni titil á tímabilinu

Ofurtölvan telur að Chelsea vinni titil á tímabilinu
433Sport
Í gær

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia