fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Byrjunarlið Íslands: Áhugaverðar breytingar hjá Hareide – Gylfi og Logi Tómasson byrja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nokkrar áhugaverðar breytingar á byrjunarliði Íslands gegn Svartfjallalandi. Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliðinu.

Mikael Neville Anderson er á kantinum og þá eru Alfons Sampsted og Logi Tómasson bakverðir.

Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og fleiri eru á meðal varamanna en þeir hafa byrjað flesta leiki undir stjórn Hareide.

Stefán Teitur Þórðarson byrjar á miðsvæðinu með fyrirliðanum, Jóhanni Berg Guðmundssyni.

Orri Steinn Óskarsson byrjar í fremstu víglínu en Andri Lucas Guðjohnsen er á meðal varamanna.

Byrjunarlið Íslands:

Hákon Rafn Valdimarsson

Alfons Sampsted
Daníel Leó Grétarsson
Hjörtur Hermannsson
Logi Tómasson

Mikael Neville Anderson
Stefán Teitur Þórðarson
Jóhann Berg Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson

Gylfi Þór Sigurðsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svarar fyrir sig eftir að landsliðsþjálfarinn hraunaði yfir skref hans til Sádí Arabíu

Svarar fyrir sig eftir að landsliðsþjálfarinn hraunaði yfir skref hans til Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City farið að skoða enska landsliðsmanninn fyrir næsta sumar

City farið að skoða enska landsliðsmanninn fyrir næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hareide uppljóstrar því hvað hann og Aron Einar ræddu

Hareide uppljóstrar því hvað hann og Aron Einar ræddu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Kaupa hvaða leikmann sem er svo lengi sem hann sé með púls“

,,Kaupa hvaða leikmann sem er svo lengi sem hann sé með púls“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni
433Sport
Í gær

Ofurtölvan telur að Chelsea vinni titil á tímabilinu

Ofurtölvan telur að Chelsea vinni titil á tímabilinu
433Sport
Í gær

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia