fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

Arsenal hætti við kaup á framherja eftir að þessi hafnaði þeim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 10:00

Sesko er spennandi leikmaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano segir að Arsenal hafi viljað kaupa Benjamin Sesko framherja RB Leipzig í sumar en ekki tekist.

Hægt var að kaupa Sesko á 55 milljónir punda en slík klásúla var í samningi hans.

Sesko ákvað frekar að framlengja við Leipzig til þess að þróa leik sinn en samkomulag er við Leipzig um að hann fari næsta sumar.

Leipzig er frá Slóveníu en hann er stór og stæðilegur framherji og er á sínu öðru ári hjá Leipzig.

Sesko vildi frekar taka annað ár í Þýskalandi og standa sig vel þar áður en hann tekur næsta og stærra skref á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan telur að Chelsea vinni titil á tímabilinu

Ofurtölvan telur að Chelsea vinni titil á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia

United staðfestir hópinn sinn – Nálgast endurkomu Malacia
433Sport
Í gær

Dóttir Heimsmeistarans setur allt á hliðina – Sleppti brjóstahaldaranum

Dóttir Heimsmeistarans setur allt á hliðina – Sleppti brjóstahaldaranum
433Sport
Í gær

Mjög vandræðalegt augnablik sem United birtir – Ten Hag og Ugarte hittust í fyrsta sinn

Mjög vandræðalegt augnablik sem United birtir – Ten Hag og Ugarte hittust í fyrsta sinn