fbpx
Föstudagur 06.september 2024
433Sport

33 ára þjálfari lést í slysi – Bíll hans endaði á tré utan vegar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. september 2024 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helge Rasche þjálfari hjá Eintracht Frankfurt lést í bílslysi í vikunni aðeins 33 ára gamall.

Slysið varð í gær en Rasche starfaði hjá U19 ára liði Frankfurt.

Í fréttum í Þýskalandi kemur fram að Rasche hafi lent utan vegar og bíll hans hefði endað á tré.

Rasche lést þar samstundis. „Hugur okkur er hjá fjölskyldu og vinum hans,“ segir í yfirlýsingu Frankfurt.

Slysið átti sér stað á milli Dietzenbach og Rodgau sem suður af Frankfurt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu

Glæpamaðurinn umdeildi fann sér nýja vinnu: Dæmdur fyrir smygl og líkamsárás – Þorir ekki að snúa aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni

Telja að Ten Hag gæti fengið sparkið á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák

Horfðu á fyrsta þátt Íþróttavikunnar eftir sumarfrí – Arnar Gunnlaugs gestur og Hrafnkell mætir alþjóðlegum meistara í skák