fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Völdu verstu kaup sumarsins í Bestu deildinni – „Aron er rándýr leikmaður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 09:25

Guy Smit. Mynd/ Heimasíða ÍBV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaup KR á Guy Smit eru verstu kaup sumarsins í Bestu deild karla að mati Mikaels Nikulássonar fyrrum þjálfara KFA.

Þungavigtin gerði upp deildarkeppnina í Bestu deildina í gær.

Mikael setti Aron Bjarnason kantmann Breiðabliks í þriðja sæti yfir verstu kaupin. 3 mörk í 20 leikjum, ömurlegt. Aron Bjarna er rándýr leikmaður, það hefur eitthvað klikkað í sumar. Alla leiki sem ég hef séð með Breiðablik, hefur hann ekkert getað,“ sagði Mikael.

Kristján Óli Sigurðsosn sérfræðingur Þungavigtarinnar gerði einnig sitt lista og setti Guy Smit í fimmta sætið. „Ömurleg kaup, verður hent út eftir tímabilið,“ sagði Kristján Óli um þau kaup.

5 verstu kaupin að mati Kristjáns Óla:
5. sæti – Guy Smit (KR)
4. sæti – Dusan Brkovic (FH)
3. sæti – Axel ÓSkar Andrésosn (KR)
2. sæti – Alex Þór Hauksson (KR)
1. sæti – Albin Skoglund (Valur)

5 verstu kaupin að mati Mikaels:
5. sæti – Dusan Brkovic (FH)
4. sæti – Bjarni Mark Duffield (Valur)
3. sæti – Aron Bjarnason (Breiðablik)
2. sæti – Axel Óskar Andrésson (KR)
1. sæti – Guy Smit (KR)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki

Þurfa að borga sekt ef Antony spilar ekki tíu leiki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu

Búinn að framlengja og fer ekki annað á árinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Í gær

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Í gær

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi