fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Sérfræðingar telja dómarann hafa hjálpað Liverpool í fyrsta markinu – Sjáðu hvað þeir eiga við

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérfræðingar í Bandaríkjunum telja að það hafi verið dómaranum að kenna að Liverpool hafi skorað fyrsta markið gegn Manchester United um síðustu helgi.

Þannig telja þeir að staðsetning dómarsins hafi orðið til þess að Bruno Fernandes gat ekki sent boltann fram völlinn.’

Í stað þess gaf hann til baka á Casemiro. Staðsetning dómarans kom þá í veg fyrir að hægt væri að gefa á Josuha Zirkzze.

Telja sérfræðingar CBS í Bandaríkjunum sem fóru yfir þetta mál að dómarinn eigi stóra sök í þessu en leikurinn endaði 0-3 fyrir Liverpool

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð